Leiknir – Haukar á morgun kl. 20:00

Matthías aðstoðaþjálfari er að koma til eftir meiðsli1. Deild Karla – Næsti leikur fimmtudag kl. 20:00 í Breiðholtinu

Næsti leikur Hauka í 1. deild er útileikur á móti Leikni í Breiðholtinu.
Leiknismönnum hefur gengið vel í byrjun móts en okkar drengir eru fullir eldmóðs og ætla sér að sjálfsögðu að sækja 3 stig í þessum leik.
Stuðningur Haukafólks er gríðarlega mikilvægur og því skorum við á alla Haukara að leggja sér leið í Breiðholtið á fimmtudagskvöld kl. 20:00 og styðja við bakið á strákunum.
Áfram Haukar