Lúðvík Bjarnason er næstur.
Nafn: Lúðvík Bjarnason
Staða: Bakvörður
Hæð: 190
Aldur: 29 ára
Er gott að vera á Ásvöllum? Já það er fínt að vera á Ásvöllum
Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig? Ég er í Zoëga ætt sem er hægt að rekja til Norður Ítalíu, það er meira segja á google!
Saknar þú Fjalars? Já ég sakna Fjalars, hvenær kemur eintak?
Hvað er skemmtilegast að gera á æfingum? Vinna
Hvað er leiðinlegast að gera á æfingum? Tapa
Hvernig verður tímabilið 2009-10? Þetta verður gott og sögulegt tímabil hjá Haukum