Leikmannakynning: Ingvar Þór Guðjónsson

Ingvar Þór Guðjónsson er næstur í röðinni.

Nafn: Ingvar Þór Guðjónsson

Staða: Bakvörður

Hæð: 188cm

Aldur: Aldur er afstæður

Er gott að vera á Ásvöllum?
Körfuboltalega séð er það mjög fínt, en ég kann þó alltaf betur við Krikann 😉

Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig?
Það veit enginn að ég hef séð það að Davíð Ásgrímsson er með þrjár geirvörtur

Saknar þú Fjalars?
Já, Fjalar var mikil snilld og það er alveg kominn tími á comeback frá Fjalari

Hvað er skemmtilegast að gera á æfingu
m? Vinna

Hvað er leiðinlegast að gera á æfingum?
Tapa

Hvernig verður tímabilið 2009-10?
Það verður alveg þrælskemmtilegt, árangursríkt og vonandi meiðslalítið.