Leikmannakynning: Gunnar Birgir Sandholt

Gunnar Birgir Sandholt hin meiddi er næstur í röðinni.

Nafn: Gunnar Sandholt

Staða: Framherji (Meiddur)

Hæð: 190 cm

Aldur: 26 ár

Er gott að vera á Ásvöllum?
Næst besti staður í heimi

Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig?
Passaði að bróðir minn hlypi ekki fyrir framan næsta bíl eða hoppaði fram af húsþökum þegar ég var 4 ára og hann 2 ára.

Saknar þú Fjalars?
Já ma’r en ekki hvað?

Hvað er skemmtilegast að gera á æfingum?
Spila vel og vinna leiki á æfingu.

Hvað er leiðinlegast að gera á æfingum?
Að horfa á.

Hvernig verður tímabilið 2009-10?
Sigurtímabil, þar sem ég fæ vonandi að taka þátt í.