Leikmannakynning: Davíð Páll Hermannsson

Þá er komin röðin að Davíði Páli Hermannssyni.

Nafn: Davíð Páll Hermannsson

Staða: Mið/framherji

Hæð: 196

Aldur: 24

Er gott að vera á Ásvöllum?
Já, get ekki sagt annað

Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig?
Stal einu sinni siðasta Big Red tyggjói félaga míns

Saknar þú Fjalars?
Ætla ekki að láta eins og ég viti um hvað þú ert að tala

Hvað er skemmtilegast að gera á æfingum?
Slást við Rik Smits á póstinum

Hvað er leiðinlegast að gera á æfingum?
Ekkert sérstakt, en alltaf leiðinlegt þegar manni gengur illa á æfingum

Hvernig verður tímabilið 2009-10?
Mjög gott og sagt skilið við 1. Deildina