Leikir fyrir jól í handboltanum

Fjórir leikir eru á dagskrá hjá liðunum okkar fram að jólum, karlaliðið spilar tvo leiki en þeir eru gegn Fram og Aftureldingu, kvennaliðið fær KA/Þór í heimsókn og má búast við hörkuleik. U-liðið leikur síðan gegn ungmennaliði Aftureldingar.

Við minnum ykkur á að fylgjast með á facebook síðunni okkar (HÉR) og einnig erum við mjög virk á  instagram / haukar_handbolti