Leikdagar ákveðnir í úrslitaeinvíginu við Fram

HaukarBúið er að ákveða leikdaga í úrslitaeinvígi Hauka og Fram um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta. Leikdagarnir eru sem hér segir (tekið skal fram að leikir fjögur og fimm fara ekki fram nema að þá þurfi til að knýja fram þrjá sigra hjá öðru hvoru liðinu):

Mán. 29.apr.2013

20.00

Schenkerhöllin

Haukar – Fram

 

Mið. 1.maí.2013

19.45

Framhús

Fram – Haukar

 

Lau. 4.maí.2013

15.00

Schenkerhöllin

Haukar – Fram

 

Mán. 6.maí.2013

19.45

Framhús

Fram – Haukar

 

Mið. 8.maí.2013

19.45

Schenkerhöllin

Haukar – Fram