Fyrir þá sem eru að fara á Sigló í fyrsta sinn þá er hér kort sem vísar á tjaldstæði sem Haukar ætla að vera saman á (það er fyrir framan lögreglustöðina.
Við tjaldstæðið er snyrtiaðstaða.
Haukafáni mun blakta þar á meðan mótið stendur.
Upplýsingar um gistiaðstöðu keppanda verður hægt að fáá tjaldsvæðinu.
Foreldrastjórn