Landsliðshópar yngri landsliða í handbolta valdir

Nú á dögunum voru landsliðshópar yngri landsliða Íslands í handbolta valdir fyrir verkefni sumarsins. Á næstu dögum funda þjálfarar liðanna með leikmönnum og fara yfir verkefni sumarsins ásamt undirbúningi. Ekki er um að ræða æfingar að þessu sinni, stórir hópar leikmanna eru valdir fyrir fundina til að sem flestir fái kynningu á því sem framundan er. Þó leikmenn séu ekki á þessum lista koma þeir þó ennþá til greina í verkefni sumarsins.

Haukar eiga fjölmarga fulltrúa í þessum hópum en þeir eru eins og hér segir:

U-21 karla
Jón Karl Einarsson

U-19 karla
Guðmundur Bragi Ástþórsson
Jakob Aronsson
Kristófer Máni Jónasson
Magnús Gunnar Örvarsson
Róbert Snær Örvarsson
Þorfinnur Máni Björnsson

U-17 karla (fæddir 2004)
Andri Fannar Elísson
Atli Steinn Arnarson
Össur Haraldsson

U-17 karla (fæddir 2005)
Ásgeir Bragi Þórðarson Bryde
Birkir Snær Steinsson
Daði Bergmann Gunnarsson
Gísli Rúnar Jóhannsson
Hilmir Helgason
Hrafn Steinar Sigurðarson

U-17 kvenna
Elín Klara Þorkelsdóttir
Emilía Katrín Matthíasdóttir
Hanna Jakobsdóttir Dalsgarð
Rakel Oddný Guðmundsdóttir
Silja Müller Arngrímsdóttir
Thelma Melsted Björgvinsdóttir

Framtíðin er sannarlega björt en Haukar óska krökkunum til hamingjum með valið og hlakka til að sjá til þeirra í Haukabúningunum í framtíðinni.