Þriðjudaginn 6. júlí er boðað til kynningarfundar á deiliskipulagi 3. áfanga Valla ásamt tveim breytingum á deiliskipulagi á svæðinu. Kynnt verður deiliskipulag 3. áfanga Valla, sem nú er í auglýsingu.
Einnig verða kynntar tvær breytingar á deiliskipulagi á svæðinu sem einnig eru í auglýsingu þær eru:
Vellir-miðsvæði, svæði fyrir verslun og þjónustu.
Ásvellir íþróttasvæði Hauka.
Kynningin verður haldin að Ásvöllum 1 (Haukahúsinu) og hefst kl. 16:30.
Skipulags- og byggingarráð
Umhverfis og tæknisvið