Í tengslum við leik Hauka og íR á morgun mun Ívar Ásgrímsson, yfirþjálfari yngriflokka, vera með reglukynningu fyrir foreldra yngriflokka körfuknattleiksdeildar.
Kynningin hefst kl. 18:00 og af yfirferð lokinni geta þátttakendur gætt sér á ljúffengum hamborgurum og pizzum áður en leikur Hauka og ÍR hefst.
Dreifirit sem fór til foreldra má lesa með því að smella á myndina hér til hliðar