Kvennalandslið Íslands leikur á Ásvöllum í kvöld. Er þetta fyrsti Evrópuleikur haustsins en liðið leikur fimm leiki á næstu tveimur vikum. Tvo hérna heima á Ásvöllum og tvo erlendis. Leikurinn hefst kl. 19:15.
Haukar eiga þrjá fulltrúa í liðinu en þær Helena Sverrisdóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir leika með liðinu.
Mynd af vef KKÍ