Kveðjur frá USA

2. flokkur karla og fylgdarlið eru nú stödd í Virginia Beach í USA. Ferðin hefur genið vel og allir vel á sig komnir fyrir utan ferða- og leikjaþreytu. Leikið var í gær í Beach FC Soccer Tournament:

Haukar A – Beach FC Blaze: 4-0 (Andri J (2), Guðbjörn (2).

Haukar A – World Class Premier: 1-1 (Guðbjörn (1)

Haukar B – Stroudsburg United: 0-2

Haukar B – TFC Navy: 0 – 4

Seinni tveir leikir eru í dag og síðan haldið til Baltimore á morgun, mánudag.

Kveðjur frá öllum

jg