Landslids- og Haukamadurinn Kristinn Jónasson gekk til lids vid Hauka á ny í dag. Kristinn lék sídasta ár med Fjölni í Iceland Express-deild karla en kemur nú á heimaslódir á ny.
Kristinn sagdi vid heimasíduna ad hann væri mjög sáttur ad vera kominn aftur og takmark næsta vetrar væri mjög skyrt. ,,Vid ætlum upp og ég vil helst ekki tapa leik,“ sagdi Kristinn sem fylgdist adeins med sínu gömlu félögum í vetur í 1. deildinni.
,,_ad er mjög gott ad koma heim. Hér get ég vonandi fengid gamla sjálfstraustid á ny og ég trúi _ví ad ég fái _ad aftur hjá Haukum. _ad var mjög sárt ad falla med Haukum í fyrra og nú er takmarkid ad koma lidinu aftur upp. Ég er Haukamadur í húd og hár og _ad breytist aldrei,“ sagdi Kristinn stoltur.
A sídasta tímabili lék Kristinn 19 leiki fyrir Fjölni og skoradi 8.9 stig og tók 5.4 fráköst. Hann lék einnig til bikarúrslita med Fjölni og skoradi 5 stig og tók 5 fráköst í tapi Fjölnis.
Kristinn hefur leikid 85 leiki fyrir Hauka í úrvalsdeild og skorad 11 stig ad medaltali og tekid 6 fráköst í leik.
Hann lék sinn fyrsta leik med Haukum 19 ára gamall og hann hefur leikid 9 A-landslidsleiki og fjölda unglingalandslidsleiki.
Mynd: Kristinn Jónasson og Pétur Ingvarsson skælbrosandi med félagsskiptin. – Emil Örn SigurdarsonLandslids- og Haukamadurinn Kristinn Jónasson gekk til lids vid Hauka á ny í dag. Kristinn lék sídasta ár med Fjölni í Iceland Express-deild karla en kemur nú á heimaslódir á ny.
Kristinn sagdi vid heimasíduna ad hann væri mjög sáttur ad vera kominn aftur og takmark næsta vetrar væri mjög skyrt. ,,Vid ætlum upp og ég vil helst ekki tapa leik,“ sagdi Kristinn sem fylgdist adeins med sínu gömlu félögum í vetur í 1. deildinni.
,,_ad er mjög gott ad koma heim. Hér get ég vonandi fengid gamla sjálfstraustid á ny og ég trúi _ví ad ég fái _ad aftur hjá Haukum. _ad var mjög sárt ad falla med Haukum í fyrra og nú er takmarkid ad koma lidinu aftur upp. Ég er Haukamadur í húd og hár og _ad breytist aldrei,“ sagdi Kristinn stoltur.
A sídasta tímabili lék Kristinn 19 leiki fyrir Fjölni og skoradi 8.9 stig og tók 5.4 fráköst. Hann lék einnig til bikarúrslita med Fjölni og skoradi 5 stig og tók 5 fráköst í tapi Fjölnis.
Kristinn hefur leikid 85 leiki fyrir Hauka í úrvalsdeild og skorad 11 stig ad medaltali og tekid 6 fráköst í leik.
Hann lék sinn fyrsta leik med Haukum 19 ára gamall og hann hefur leikid 9 A-landslidsleiki og fjölda unglingalandslidsleiki.
Mynd: Kristinn Jónasson og Pétur Ingvarsson skælbrosandi med félagsskiptin. – Emil Örn Sigurdarson