KFC-mótið

KFC-mót Víkings.

Komið þið sæl.

Núna um helgina, laugardaginn 5. maí, er KFC-mót Víkings. Þetta er æfingamót fyrir strákana í 8. flokki karla. Mótið er á íþróttasvæði Víkings í Fossvoginum í Reykjarvík. Leikið verður í íþróttahúsinu á staðnum.

Auðvitað eiga allir strákarnir að mæta og það sem þeir þurfa að hafa með sér eru innanhússkór, sokkar og stuttbuxur. Ég kem með Haukatreyjur fyrir þá.

Hver strákur spilar 7 leiki og er leiktíminn 8 mín.

Þeir strákar sem eiga að mæta kl: 09:30 eru: Aðalsteinn, Burkni, Brynjar, Grímur, Óskar og Luc. Þessir strákar eru búnir að keppa kl: 12:30. Þá er eftir að borða kjúkling.

Þeir strákar sem eiga að mæta kl: 11:45 eru allir þeir sem ekki eru upptaldir hér að ofan og hafa verið að æfa hjá okkur eftir áramót. Þessir strákar eru búnir að keppa kl: 14:40. Þá er eftir að borða kjúkling.

Mótsgjald er 1200 krónur og greiðist þjálfara á staðnum. Þegar gengið hefur verið frá mótsgjaldi fá strákarnir armbönd sem gilda sem kjúklingamáltíð frá KFC sem borðuð er á staðnum.

Leikjaplanið má sjá á www.vikingur.is svo smellið þið á KFC-merkið hægramegin á síðunni.

Kv. Ólafur Örn

Gsm. 694-3073,

e-mail: olafodds@hvaleyrarskoli.is

KFC mótið

Sæl öll

Þetta var að berast frá KFC mótshöldurum:

Tilkynning til félaga sem taka þátt í KFC knattspyrnumótinu 2006.

Þessi póstur er sendur til þeirra 15 félaga sem taka þátt í KFC mótinu 2006.

Í byrjun viljum við bjóða ykkur velkomna Víkina. Fyrirkomulag mótsins verður með svipuðum hætti og í fyrra. Spilað samtímis á fjórum völlum úti á möl í 7. flokki.Fyrstu leikir byrja kl. 09:00. Lið eru beðin um að

mæta í Víkina a.m.k. 30 mín. fyrir fyrsta leik.

Þjálfarar/liðsstjórar þurfa að ganga frá greiðslu þátttökugjalds við komu í Víki

na, og er þátttökugjaldið kr. 1.200 fyrir hvern dreng. Þjálfari/liðstjóri fær armbönd fyrir sitt lið sem hann úthlutar sínum drengjum. Armbandið er lykill að kjúklingamáltíð eftir að viðkomandi lið hefur lokið þátttöku í mótinu. Áður en drengirnir fara í matinn fá þeir medalíu og er stillt upp fyrir myndatöku ásamt þjálfara.

Leikjaplan og upplýsingar verða birtar á www.vikingur.is undir KFC karlinum. Þar verða einnig birt úrslit og myndir frá mótinu. Veitingasala verður í Víkinni og hægt að kaupa þar ávexti, drykki, heitar samlok

ur, brauð og kökur.

Um leið og við óskum ykkur góðs gengis viljum við minna alla að hafa gaman af leiknum og spila prúðmannlega.

Kveðja

F.h. undirbúningsnefndar

Jón Þór Árnason og Emil Björn Héðinsson

Strákarnir fá miða um það hvernær þeir eiga að mæta á æfingunni á miðvikudaginn.

kv. Óli

KFC mótið

Sæl öll

Þetta var að berast frá KFC mótshöldurum:

Tilkynning til félaga sem taka þátt í KFC knattspyrnumótinu 2006.

Þessi póstur er sendur til þeirra 15 félaga sem taka þátt í KFC mótinu 2006.

Í byrjun viljum við bjóða ykkur velkomna Víkina. Fyrirkomulag mótsins verður með svipuðum hætti og í fyrra. Spilað samtímis á fjórum völlum úti á möl í 7. flokki.Fyrstu leikir byrja kl. 09:00. Lið eru beðin um að

mæta í Víkina a.m.k. 30 mín. fyrir fyrsta leik.

Þjálfarar/liðsstjórar þurfa að ganga frá greiðslu þátttökugjalds við komu í Víki

na, og er þátttökugjaldið kr. 1.200 fyrir hvern dreng. Þjálfari/liðstjóri fær armbönd fyrir sitt lið sem hann úthlutar sínum drengjum. Armbandið er lykill að kjúklingamáltíð eftir að viðkomandi lið hefur lokið þátttöku í mótinu. Áður en drengirnir fara í matinn fá þeir medalíu og er stillt upp fyrir myndatöku ásamt þjálfara.

Leikjaplan og upplýsingar verða birtar á www.vikingur.is undir KFC karlinum. Þar verða einnig birt úrslit og myndir frá mótinu. Veitingasala verður í Víkinni og hægt að kaupa þar ávexti, drykki, heitar samlok

ur, brauð og kökur.

Um leið og við óskum ykkur góðs gengis viljum við minna alla að hafa gaman af leiknum og spila prúðmannlega.

Kveðja

F.h. undirbúningsnefndar

Jón Þór Árnason og Emil Björn Héðinsson

Strákarnir fá miða um það hvernær þeir eiga að mæta á æfingunni á miðvikudaginn.

kv. Óli