KFC-mót Víkings

KFC-mót Víkings.

Sæl,

Næst komandi laugardag 8.maí, verður KFC-mótið. Mótið er haldið á malarvellinum á Víkingssvæðinu í Fossvoginum. Mótsgjald er 1200 kr. og innifalið er verðlaunapeningur og KFC-máltíð. Ég hef skipt strákunum niður í 4 hópa og eiga þeir að mæta sem hér segir:

Kl: 08:50 mæta: Andri Scheving, Þórður, Jóakim, Oliver, Logi, Hákon, Helgi Fannar, Helgi Snær, Daði Róberts. Þeir eru búnir kl: 12:30.

Kl: 12:00 Einar Helgi, Finnur, Halldór, Óskar, Hlynur, Daði Snær, Egill, Einar Ólafur, Gunnar Óli, Ísak Ernir, Jason, Kristján Daði, Kristófer Gígja, Snjólfur, Steinar, Þorgeir, Högni. Þessir eru búnir kl: 16:00

Kl: 15:15 Magnús, Gísli, Hrannar, Grétar, Ólafur, Bjarki, Dagur, Þeir eru búnir kl: 19:00

Ef það er einhver sem er ekki á þessum lista eru það mistök og er forráðamaður þess beðinn um að hringja í mig.

Leikjadagskrá er að finna á heimasíðu Víkings. www.vikingur.is

Kveðja Óli

Gsm. 694-3073, oliodds@simnet.is