Á mánudag mætum við toppliði Keflavíkur í Pepsi-deild karla.
Mætum öll á Njarðvíkurvöll og styðjum okkar menn.
Leikurinn hefst kl 19:15.
Áfram Haukar
Á mánudag mætum við toppliði Keflavíkur í Pepsi-deild karla.
Mætum öll á Njarðvíkurvöll og styðjum okkar menn.
Leikurinn hefst kl 19:15.
Áfram Haukar
A-liðið tapaði fyrir Keflavík 3-0 en staðan í hálfleik var 2-0 í hálfleik voru við staðráðnir í að gera betur. Þegar seinni hálfleikur var byrjaður voru við miklu grimmari en náðu ekki að skora við áttum eitt gott skot sem markmaður Keflvíkinga varði vel. Þetta var svona lítið um færi en Keflvíkingarnir voru mun meira að sækja svo skoruðu þeir eftir skindi sókn Hauka. Úrslitin ekki góð 3-0 en svona er þetta.
B-liðin tapaði 3-1 þetta var ekki góður dagur hjá þeim og voru þetta svona mörg sem voru eiginlega gefin sem Keflavík skoruðu. Staðan í hálfleik 3-0 en svo minnkaði Almar G. munin og leikurinn endaði 3-1 Keflavík í vil.
C-liðið náði besta árangrinum en þeir gerðu 5-5 jafntefli eins og tölurnar gefa í skin þá var þetta mjög fjörugur leikur.
D-liðið var svo að bíta í lægri hlut og töpuðu 7-1.
Ekki góð úrslit en við iegum einn leik eftir í sumar gegn Fjölni 2 og við ætlum að vinna þá!!!!
ÁFRAM HAUKAR!