
Karen Helga Díönudóttir hefur verið valin í 16 manna landsliðshóp sem mun fara til Svíþjóðar og leika þar vinuáttulandsleiki við Svía dagana 9. og 11. október n.k. Við óskum Karen Helgu innilega til hamingju með þetta og vonandi mun hún og allt íslenska landsliðið láta vel til sín taka gegn sænska landsliðinu.
Áfram Haukar!