Einar Árni Jóhannsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá Birgi Björn Magnússon og Kára Jónsson, leikmenn 9. flokks drengja, í U15 ára landsliðs drengja í körfubolta til að taka þátt í alþjóðlegu móti í júní.
Haukar óska Birgi Birni og Kára til hamingju.
Hópurinn:
Adam Smári Ólafsson · KR
Aðalsteinn Már Pétursson · UMFG
Árni Elmar Hrafnsson · Fjölnir
Bergþór Ægir Ríkharðsson · Fjölnir
Birgir Björn Magnússon · Haukar
Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þ.
Hilmir Kristjánsson · UMFG
Kári Jónsson · Haukar
Kristinn Pálsson · Njarðvík
Kristófer Rúnar Ólafsson · UMFG
Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík
Ragnar Jósef Ragnarsson · KR
Þjálfari: Einar Árni Jóhannsson
Aðst.þj: Finnur Freyr Stefánsson