Haukar og Pler KC skildu jöfn í fyrri leik liðanna sem var að ljúka að Ásvöllum 26-26 en Einar Örn Jónsson jafnaði fyrir heimamenn á síðustu sekúndu leiksins. Frekari fréttir og myndir frá leiknum verða settar inn innan skamms.
Haukar og Pler KC skildu jöfn í fyrri leik liðanna sem var að ljúka að Ásvöllum 26-26 en Einar Örn Jónsson jafnaði fyrir heimamenn á síðustu sekúndu leiksins. Frekari fréttir og myndir frá leiknum verða settar inn innan skamms.