Á síðstu æfingu var tekið létt æfingamót þar sem Jón Hákon Richter sigraði með 6 vinningum af 7 mögulegum.
Annars var röðin eftirfarandi:
1. Jón Hákon Richter 6 v.
2. Hans Adolf Linnet 5 v. (12 stig)
3. Agnes Linnet 5 v. (11 stig)
4. Arnór Ingi Björnsson 4 v. (var efstur eftir 4 umf. en þurfti þá að fara)
5. Davíð Reginsson 3 v.
6. Jóhann Hannesson 2 v.
7-8. Jón Guðnason 1 v.
7-8. Sóley Lind Pálsdóttir 1 v.