Sæl,
Eftir keiluna í dag er komið jólafrí. Þó munum við mæta á Jólamót Kópavogs 27. des. Mótið er haldið í íþróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi.
Það eiga allir að mæta, en þegar nær dregur læt ég vita klukkan hvað hver strákur á að mæta.
Heimasíða mótsins er www.jolamot.is
kv. óli