Íþróttakona, íþróttamaður og þjálfari Hauka valin á morgun, gamlársdag kl. 12:15.

Íþróttakona, íþróttamaður og þjálfari Hauka valin á morgun, gamlársdag kl. 12:15.
Vegna sóttvarnartakmarkana verður viðburðurinn aðeins í beinu streymi á YouTube rás Hauka, tv.haukar.is

Á fundi aðalstjórnar sem haldinn var þann 1. desember sl. voru
lagðar fram tilnefningar deilda félagsins á íþróttakonu,
íþróttamanni, og þjálfara Knattspyrnufélagsins Hauka ársins
2021.

 

Eftirtaldir íþróttamenn og þjálfarar voru tilnefndir:

Íþróttakona Hauka:
> Annika Friðheim Petersen
> Hildur Karitas Gunnarsdóttir
> Lovisa Henningsdóttir

Íþróttamaður Hauka:
> Emil Barja
> Dagur Örn Antonsson
> Tjörvi Þorgeirsson
> Þórður Jón Jóhannesson

Þjálfari ársins:
> Aron Kristjánsson
> Bjarni Magnússon og Ingvar Guðjónsson
> Gunnlaugur Sigurðsson
> Stefán Svan Stefánsson

Áfram Haukar!