Á viðurkenningahátíð Hauka sem haldin var í dag var Þóra Kristín Jónsdóttir valin íþróttakona Hauka 2025, Aron Rafn Eðvarðsson, íþróttamaður Hauka og Emil Barja, þjálfari Hauka. . Þá fengu fjölmargir viðurkenningar fyrir frábæran árangur á árinu.
Gleðileg nýtt ár!
Áfram Haukar
