Hummel söludagur verður sunnudaginn 20. október hér á Ásvöllum og hefst hann kl. 14:00 og stendur til rúmlega 16:00.
Þetta er sama dag og Evrópuleikur Hauka á móti S.L Benfica, sem hefst kl. 17:00.
Seldir verði Haukabúningar, íþróttasokkar, skór og almennur íþróttafatnaður.
Tilvalið að kíkja að kíkja á vöruúrvalið og fara síðan á Haukar – Benfica.
Kveðja,
Ívar Ásgrímsson, íþróttastjóri Hauka.