HK – Haukar í kvöld í II. umferð fótboltans

Hilmar Trausti verður í eldlínunni í kvöldÍ kvöld er leikin 2. Umferð í Íslandsmóti karla og að þessu sinni verður spilað í Kórnum kl. 19:15 við HK.

HK vann sinn fyrsta leik í mótinu á móti KV og lögðu einnig  Víking Ó. Í bikarnum, þeir mæta því fullir sjálfstraust í þennan slag og gæti orðið hörku leikur.

Haukastrákarnir eru staðráðnir í því að sýna góðan leik í kvöld og landa sínum fyrsta sigri.

Áfram Haukar!