Herrakvöld Hauka 2020

Hið árlega herrakvöld Hauka fer fram í veislusalnum á Ásvöllum laugardagskvöldið 25. janúar næstkomandi og opnar húsið kl 19.00. Fjölmennum og eigum góða kvöldstund með góðum vinum

Eins og áður eru það Stefán Úlfarsson og meistarakokkarnir á Þremur Frökkum sem sjá um að galdra fram girnilega rétti úr sjávarfangi eins og þeim einum er lagið þar sem hvalkjöt verður í öndvegi. Nánari matsteðill verðir birtur hérna þegar nær dregur þegar nær dregur.

Veislstjóri kvöldsins verður Sveinn Waage og verða önnur skemmtiatriði auglýst á næstunni.

Að sjálfsögðu verða fastir liðir eins og venjulega. Uppboð og happadrætti.

Hægt er að panta miða og borð í með því að senda tölvupóst á innkaup@haukar.is. Almennt miðaverð er 9.500 kr og 8.000 kr fyrir Hauka í horni