Henning Freyr Henningsson þjálfari kvennaliðs Hauka í körfuknattleik er í léttu spjalli við Karfan.is eftir sigurinn á KR í gær. Þar kemur meðal annars fram að ekki er stefnt að því að taka inn erlendan leikmann og að hann ætli að sýna leikmönnum það traust sem þær óska eftir og eiga skilið.