Helena yngsti leikmaðurinn frá upphafi

Eins og fram kemur á heimasíðu KKÍ er Helena Sverrisdóttir leikmaður TCU yngsti leikmaður A-landslið kvenna frá upphafi. Helena var aðeins 14 ára og 9 mánaða þegar hún lék sinn fyrsta A-landsleik á móti Englandi á móti í Lúxemborg 27. desember 2002.

Óskar Ó. Jónsson tók saman nokkra punkta um feril Helenu með landsliðinu sem lesa má á www.kki.is

Mynd: Helena Sverris. er yngsti leikmaður A-landsliðs kvenna frá upphafi – Snorri Örn Arnaldsson