Helena fór fyrir sínu lidi

Helena Sverrisdóttir var besti leikmadur vallarins í dag _egar Haukar unnu gódan sigur á Grindavík,
91-73
, í úrslitum Powerade-bikarsins. Hún var stigahæst á vellinum ásamt Tamara Bowie, leikmanni Grindavíkur, med 33 stig. Helena gaf einnig 12 stodsendingar og tók 8 fráköst.

Ifeoma Okonkwo stód sig líka vel hjá Haukum en hún var med 24 stig og 14 fráköst.

Powerade-bikarinn er fyrsti titilinn sem Haukar verja en _ær unnu _ennan sama titil í fyrra _egar KeKe Tardy fór á kostum í sigri Hauka á Keflavík,
77-63
. Hún skoradi _á 28 stig og tók 24 fráköst í leiknum.

Heimasídan óskar stelpunum til hamingju med sigurinn.

Umfjöllun og myndir úr leiknum er á
Karfan.is

Mynd: Unnur Tara stód sig vel med Haukum í dag, hún skoradi 8 stig og tók 6 fráköst
Karfan.is
Helena Sverrisdóttir var besti leikmadur vallarins í dag _egar Haukar unnu gódan sigur á Grindavík,
91-73
, í úrslitum Powerade-bikarsins. Hún var stigahæst á vellinum ásamt Tamara Bowie, leikmanni Grindavíkur, med 33 stig. Helena gaf einnig 12 stodsendingar og tók 8 fráköst.

Ifeoma Okonkwo stód sig líka vel hjá Haukum en hún var med 24 stig og 14 fráköst.

Powerade-bikarinn er fyrsti titilinn sem Haukar verja en _ær unnu _ennan sama titil í fyrra _egar KeKe Tardy fór á kostum í sigri Hauka á Keflavík,
77-63
. Hún skoradi _á 28 stig og tók 24 fráköst í leiknum.

Heimasídan óskar stelpunum til hamingju med sigurinn.

Umfjöllun og myndir úr leiknum er á
Karfan.is

Mynd: Unnur Tara stód sig vel med Haukum í dag, hún skoradi 8 stig og tók 6 fráköst
Karfan.is