Haukum spáð sigri!!

Hróknum spáð sigri í Flugfélagsdeildinni

Skákfélaginu Hróknum var spáð yfirburðarsigri í spá viðstaddra þegar dregið var um töfluröð Íslandsmót skákfélaga í kvöld. Hrókurinn fékk fullt hús, þ.e. allir sem spáðu töldu að Hrókurinn myndi sigra. Helli var spáð 2. sæti og TR því þriðja. B-sveit SA var spáð falli. C-sveit Hróksins var spáð sigri í 2. deild en Taflfélagi Akraness falli. Skákdeild Hauka var spáð sigri í 3. deild en Skáksambandi Austurlands falli.

Flugfélagsdeildin:
1. Hrókurinn 72 stig af 72
2. Hellir-a 61 stig
3. TR-a 56 stig
4. SA-a 42 stig
5. TV 31 stig
6. TR-b 28 stig
7. Hellir-b 24 stig
8. SA-b 10 stig

2. deild:
1. Hrókurinn-c 63 stig af 72
2. Bolungarvík 57 stig
3. TG 56 stig
4. TK 44 stig
5. TR-c 29 stig
6.-7. SR 26 stig
6.-7. Sson 26 stig
8. TA 23 stig

3. deild:
1. Haukar 66 stig af 72
2. KR 54 stig
3. Hellir-c 52 stig
4. SA-c 42 stig
5. TS 38 stig
6. TR-d 31 stig
7. Dalvík 26 stig
8. Austurland 15 stig

Þá er bara að standa undir pressunni og taka þetta.
Deildarkeppnin fer fram helgina 24-26 október.