Haukum er spáð 4. sæti í Iceland Express-deild kvenna af spekingunum á körfuknattleiksfréttavefnum Karfan.is.
Eru Keflavík, KR og Grindavík fyrir ofan Hauka.
Iceland Express-deild kvenna hefst í kvöld og hefja Haukastelpur leik í Keflavík.
Umfjöllun Karfan.is um Hauka.
Mynd: Mfl. kvenna á Hraðmóti UMFN í byrjun september – umfn.is