Þrír Haukastrákar hafa verið valdir í 25 manna landslið 17 ára og yngri. Leikmennirnir sem um ræðir eru Tjörvi Þorgeirsson, Kristján Örn Arnarson og Heimir Óli Heimisson. Strákarnir eru allir leikmenn í liði unglingaflokks karla sem hafnaði í 2. sæti á Íslandsmótinu.