10.flokkur kvenna vann Hrunamenn ídag, 62-57, í bikarúrslitum. Leikurinn var æsispennandi og jafn allan tíman. _egar venjulegum leiktíma lauk var jafnt, 55-55, og _urfti _ví ad framlengja. I framlenginguni fóru Haukar á kostum og uppskáru ad lokum sanngjarnan sigur. Stelpurnar fögnudu grídalega vel eftir leikin og Gudbjörg Sverrisdóttir var valin madur leiksins en hún fór á kostum og medal annars jafnadi leikinn í lokin á vítalínuni.
Til hamingju stelpur.
Stúlknaflokkur vann líka.
Stúlknaflokkur spiladi einnig til úrslita í dag í bikarnum og sigrudu _ær Keflavík 61-47. Leikurinn var ekkert sérlega vel leikinn en spennustigid var ekki ad hjálpa Haukastelpunum. Haukar voru taldir mun sigurstranglegri fyrir leikinn en _etta var allt annad en audveldur sigur hjá Haukastelpum. Keflavík spiladi svædisvörn allan leikinn og voru stelpurnar ragar ad skjóta fyrir utan. Haukastelpur spiludu best _egar mest var undir eda í fjórda leikhluta en í byrjun hans voru stelpurnar adeins 1 stigi yfir. Fjórdi og sídasti leikhlutinn fór 19-6 fyrir Hauka og öruggur Haukasigur. Unnur Tara Jónsdóttir var valin madur leiksins. Afmælisbarnid Klara Gudmundsdóttir og María Lind Sigurdardóttir áttu einnig gódan leik.
Til hamingju Stúlknaflokkur!
Afram Haukar
Mynd: Stelpurnar í Stúlknaflokki urdu bikarmeistarar í dag – Nonni@karfan.is10.flokkur kvenna vann Hrunamenn ídag, 62-57, í bikarúrslitum. Leikurinn var æsispennandi og jafn allan tíman. _egar venjulegum leiktíma lauk var jafnt, 55-55, og _urfti _ví ad framlengja. I framlenginguni fóru Haukar á kostum og uppskáru ad lokum sanngjarnan sigur. Stelpurnar fögnudu grídalega vel eftir leikin og Gudbjörg Sverrisdóttir var valin madur leiksins en hún fór á kostum og medal annars jafnadi leikinn í lokin á vítalínuni.
Til hamingju stelpur.
Stúlknaflokkur vann líka.
Stúlknaflokkur spiladi einnig til úrslita í dag í bikarnum og sigrudu _ær Keflavík 61-47. Leikurinn var ekkert sérlega vel leikinn en spennustigid var ekki ad hjálpa Haukastelpunum. Haukar voru taldir mun sigurstranglegri fyrir leikinn en _etta var allt annad en audveldur sigur hjá Haukastelpum. Keflavík spiladi svædisvörn allan leikinn og voru stelpurnar ragar ad skjóta fyrir utan. Haukastelpur spiludu best _egar mest var undir eda í fjórda leikhluta en í byrjun hans voru stelpurnar adeins 1 stigi yfir. Fjórdi og sídasti leikhlutinn fór 19-6 fyrir Hauka og öruggur Haukasigur. Unnur Tara Jónsdóttir var valin madur leiksins. Afmælisbarnid Klara Gudmundsdóttir og María Lind Sigurdardóttir áttu einnig gódan leik.
Til hamingju Stúlknaflokkur!
Afram Haukar
Mynd: Stelpurnar í Stúlknaflokki urdu bikarmeistarar í dag – Nonni@karfan.is