Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 ára liðsins, hefur boðað þær Söru Björk, Evu Jenný, Katrínu og Þórdísi Silju á úrtaksæfingar sem fara fram á Akranesi og í Egilshöll núna um helgina 6.-7. janúar. Við óskum þeim góðs gengis á æfingunum.