Haukasigur í æfingarleik

Haukar mættu Breiðablik í gærkvöld í æfingarleik fyrir komandi átök í deildunum tveim en Breiðablik vann sig upp í úrvalsdeild úr 1. deildinni á síðasta tímabili.

Haukastrákar mættu einbeittir til leiks og gáfu Blikum ekkert eftir fór svo að Haukapjakkar sigruðu leikinn með 80 stigum gegn 72 og er ljóst að Haukaliðið ætlar sér stóra hluti í 1. deildinni í ár.

Mynd: Sveinn Ómar Sveinsson var stigahæstur Hauka – Arnar Freyr Magnússon

Haukar leiddu eftir 1. leikhluta með 5 stigum og voru ávallt skrefinu á undan. Sami munur var á liðunum í hálfleik og staðan 46-41.

Haukar náðu mest 11 stiga mun í seinni hálfleik en Breiðablik náði alltaf að minnka muninn en á endanum voru það Haukar sem fögnuðu 8 stiga sigri 80-72.

Sveinn Ómar Sveinsson var stigahæstur með 22 stig fyrir Hauka og Lúðvík Bjarnason gerði 16 stig. Kristinn Jónasson var sterkur undir körfunni á báðum endum vallarins og tók 12 fráköst.

Hjá Blikum var Darryl Flake stigahæstur með 14 stig og Igor Beljanski gerði 13.

Arnar Frey Magnússon var á vellinum og myndaði Haukaliðið í gríð og erg.

Haukasigur í æfingarleik

Haukar unnu sigur á Armanni/_rótti í æfingarleik sem leikinn var á Asvöllum fyrr í kvöld.

Haukar byrjudu betur og komust í 8-2. Armenningar minnkudu muninn en _á hrökk Marel Gudlaugsson í gang og var allt í öllu í sókn Hauka.

Armann/_róttur nádi adeins einu sinni ad minnka muninn í 2 stig en eftir _ad juku Haukar muninn og komust í _ad _ægilega stödu ad Armann/_róttur nádi aldrei ad brúa bilid og unnu Haukar ad lokum 67-56.

Fínir sprettir sáust hjá okkar mönnum og bördust allir vel og gaf _essi leikur tóninn fyrir _ad sem koma skal í vetur.

Mynd: Sigurdur Einarsson og Bödvar Sigurbjörnsson reyna ad verjast Olafi Ægissyni leikmanni Armanns/_róttar. Oskar Magnússon horfir á – Stefán _órHaukar unnu sigur á Armanni/_rótti í æfingarleik sem leikinn var á Asvöllum fyrr í kvöld.

Haukar byrjudu betur og komust í 8-2. Armenningar minnkudu muninn en _á hrökk Marel Gudlaugsson í gang og var allt í öllu í sókn Hauka.

Armann/_róttur nádi adeins einu sinni ad minnka muninn í 2 stig en eftir _ad juku Haukar muninn og komust í _ad _ægilega stödu ad Armann/_róttur nádi aldrei ad brúa bilid og unnu Haukar ad lokum 67-56.

Fínir sprettir sáust hjá okkar mönnum og bördust allir vel og gaf _essi leikur tóninn fyrir _ad sem koma skal í vetur.

Mynd: Sigurdur Einarsson og Bödvar Sigurbjörnsson reyna ad verjast Olafi Ægissyni leikmanni Armanns/_róttar. Oskar Magnússon horfir á – Stefán _ór