Haukar sigruðu TG

Alls mættu 6 vaskir sveinar til Garðabæjar og teflu við heimamenn.

Lið okkar var heldur þéttara enda þurftu heimamenn að dreifa kröftum sínum mun meira en okkar lið. Tefldar voru 10 mínútna skákir.

Árangur okkar manna.
Jón Hákon Richter 3 vinninga af 4.
Jóhann Hannesson 5 v af 6.
Magni Marelsson 5 v. af 7.
Gabríel Orri Duret 4,5 af 6
Sigurgeir Stephensen 3,5 v.
Brynjar Steinn Stefánsson 1 v.

Bestur hjá TG var Ómar Páll Axelsson með 4 af 4.

Samtals unnu Haukarnir með 23 vinningum gegn 14.