Í gær var undirritaður nýr samstarfssamningur við Nýform en það fyrirtæki hefur lengi stutt vel við bakið á Haukum og ánægjuefni að samstarfið haldi áfram.
Nýform býður nú einnig Haukum í horni 7% afslátt og um að gera að kíkja í heimsókn til þeirra í Nýform og kynna sér vörur þeirra og úrval.
Áfram Haukar!