Í gær var undirritaður nýr samningur á milli Gamla Vínhússins og Hauka. Það er mjög ánægjulegt að Gamla Vínhúsið hafi ákveðið að halda áfram að styrkja Hauka og vonandi verður nýr samningur báðum aðilum hagstæður.
Við skorum á Haukafólk að kíkja í heimsókn á Gamla Vínhúsið og njóta þar góðra veitinga og þjónustu.
Áfram Haukar!