Haukar og KA skildu jöfn 2-2 í vægast sagt dramatískum leik á Akureyrarvelli þar sem okkar menn komu til baka og jöfnuðu eftir að hafa verið 0-2 undir þegar rúmt korter lifði leiks. Haukar jöfnuðu metin með umdeildu marki á 93. mínútu.
Nánar er hægt að lesa um leikinn á fotbolta.net á eftirfarandi slóð: