Ísland leikur í riðli hér á landi ásamt Tékkum, Tyrkjum og Armenum
Strákarnir í U17 karla hefja keppni á morgun, miðvikudag,
· Fyrsti leikur Íslands verður gegn Tékkum á Laugardalsvelli 22. sept. kl. 19:15.
· Annar leikur Íslenska liðsins verður gegn Tyrkjum á Víkingsvelli föstudaginn 24. sept. kl. 16.00.
· Lokaleikur íslenska liðsins fer fram í Keflavík, mánudaginn 27. sept. kl. 16:00, gegn Armenum.
Þarna verður um hörkuviðureignir að ræða og eru knattspyrnuáhugamenn hvattir til þess að mæta á völlinn og berja strákana augum. Ókeypis er inn á alla leiki mótsins.
Áfram Ísland!
Úrslit og staða à http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=20105&Rodun=U
Á myndinni eru Þórður Jón Jóhannesson , Magnús Gunnarsson og Arnar Aðalgeirsson