Skákdeild Hauka mætir Taflfélaginu Helli í Hraðskákkeppni taflfélaga en dregið var í gær.
Þetta verður erfið viðureign þar sem að Hellir er, að öðrum ólöstuðum, um þessar mundir sterkasta taflfélag landsins.
Við munum gera okkar besta og reyna að mæta með okkar sterkasta lið til leiks og veita þeim harða keppni.