Haukar – H.K. á morgun kl 19:15

mflhaukarÁ morgun Mánudaginn 13. Júlí klukkan 19:15 fá Haukar H.K. í heimsókn í 1. deild karla í fótbolta.

Þessi leikur er hluti af 11. umferðinni og er tímabílið því að verða hálfnað hjá strákunum.

 

Spilamennskan hjá okkar ungu strákum hefur verið nokkuð góð í sumar og eru flestir á því að það hafi verið góður stígandi í þessu hjá þeim.

Fyrir þennann leik er H.K. 8. sæti með 12 stig en Haukar í því sjöunda með einu stigi meira.

Það má því búast við hörkuleik á morgun og hvetjum við allt Haukafólk til að mæta og styðja við bakið á þeim.

Áfram Haukar!