Haukar – Grindavík í Lengjubikarnum

Haukar logo fréttirMeistaraflokkur karla í fótbolta tekur á móti Grindavíkingum í sínum fjórða leik í Lengjubikarnum á morgun, miðvikudag, kl. 18:15 á Ásvöllum.  Haukur báru sigurorð af Þór Akureyri í Boganum um síðustu helgi þar sem Björgvin Stefánsson og Arnar Aðalgeirsson voru á skótskónum en lokatölur í þeim leik urðu 2 – 3.  Við hvetjum Hauka-fólk að mæta á völlinn og fylgjast með ungu og efnilegu Hauka-liði.