
Haukar taka í kvöld á móti Grindavík í Iceland Express-deild kvenna kl. 19:15 á Ásvöllum.
Haukar sitja á toppi deildarinnar með 22 stig að loknum 12 leikjum.
Heimasíðan hvetur alla til þess að leggja leið sína á Ásvelli í kvöld og hvetja stelpurnar.
Mynd: Fagna þær María Lind Sigurðardóttir og Slavica Dimovska sigri í kvöld – stefan@haukar.is