Leikurinn endaði 26-28 fyrir Fram og lítið annað að segja um leikinn en skelfilegt. Markahæstir með 5 mörk voru Halldór og Þórir.
Strákarnir fara í Framheimilið á fimmtudag og ekkert annað að gera en rífa sig upp og klára síðan dæmið á Ásvöllum á sunnudag.