Á 63. ársþingi KSÍ í síðustu viku afhenti Geir Þorsteinsson fulltrúum þeirra félaga sem spila prúðmannalegast í efstu tveimur deildum karla á Íslandi.
Haukar var það lið í 1.deild karla sem fékk fæstu spjöldin á sig en Keflavík fengu fæstu spjöldin í Landsbankadeild karla.
Haukar fengu samtals 31 gul spjöld síðasta sumar en engin rauð spjöld. Keflavík fengu 21 gul spjöld í sumar en hinsvegar 2 rauð spjöld.