Haukar mæta Fjarðarbyggð í 32-liða úrslitum í Visa-bikarnum en dregið var í dag.
Leikið verður á Ásvöllum en leikdagur er 18. eða 19. júní.
Þessi lið mættust 16. maí á Ásvöllum og þá fóru Haukamenn með sigur af hólmi 3-1 þar sem Andri Janússon skoraði eitt mark og Hilmar Rafn Emilsson tvö.