Stelpurnar okkar náðu 4. sætinu í deildinni með ágætum sigri á Gróttu 25-23.
Talsvert var um tæknifeila í leiknum, en góður varnarleikur og markvarsla gaf af sér ódýr mörk úr hraðaupphlaupum, sem tryggðu þennan sigur.
Næsti leikur hjá steplunum er 26. apríl á móti Val á Hlíðarenda kl. 16:00.