Haukar í úrslitakeppni um sæti í Pepsí-deild kvenna

 

images/stories/Fotbolti/2011/Mfl._kvenna_2011/ir - mynd to 32.jpgMeistaraflokkur kvenna tryggði sér rétt til að leika í úrslitakeppni um sæti í Pepsí-deild kvenna á næsta ári eftir 3-0 sigur á ÍR í kvöld. Til hamingju Haukastúlkur.

Það er óhætt að segja að mótspyrna ÍR hafi verið lítil í kvöld en leikið var á góðum ÍR-velli í fallegu veðri.  Þrátt fyrir markalausan fyrri hálfleik var aðeins spurning hvenær Haukar skoruðu og samtals urðu mörkin þrjú. Markaskorarar kvöldsins voru þær Marcela Franco, Brooke Barbuto og Kristín Ósk Sigurðardóttir.

Með sigrinum í kvöld hafa Haukastúlkur skilað 15 stigum í hús í síðustu fimm leikjum, skorað sautján mörk og Dúfa Dröfn markvörður

hefur haldið markinu hreinu í þessum leikjum.  Það er vonandi að þetta góða gengi haldi áfram. Næsti leikur Hauka verður næstkomandi laugardag við Völsung á Húsavík.

Stöðuna í riðlinum og næstu leiki má sjá hér: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=24186

Áfram Haukar!

images/stories/Fotbolti/2011/Mfl._kvenna_2011/ir - mynd to 1.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

images/stories/Fotbolti/2011/Mfl._kvenna_2011/ir - mynd to 19.jpg 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

images/stories/Fotbolti/2011/Mfl._kvenna_2011/ir - mynd to 15.jpg 

 

 

 

 

 

 

 

 

images/stories/Fotbolti/2011/Mfl._kvenna_2011/ir - mynd to 17.jpg 

 

 

 

 

 

 

 

 

images/stories/Fotbolti/2011/Mfl._kvenna_2011/ir - mynd to 7.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

images/stories/Fotbolti/2011/Mfl._kvenna_2011/ir - mynd to 21.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

images/stories/Fotbolti/2011/Mfl._kvenna_2011/ir - mynd to 16.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

images/stories/Fotbolti/2011/Mfl._kvenna_2011/ir - mynd to 35.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

images/stories/Fotbolti/2011/Mfl._kvenna_2011/9.8.2011 r-haukar 0-3. mynd  24.jpg